Sveppasósur klikka aldrei og henta frábærlega með grillmat af öllu tagi. Þessi útfærsla fær toppeinkunn frá okkur þar sem camembert smurostur og villisveppa kryddostur setja punktinn yfir i-ið.
| villisveppaostur | |
| smurostur með camembert | |
| sveppir | |
| smjör | |
| hvítlauksrif | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| nautakraftur | |
| rifsberjasulta | |
| salt og pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir