Amma Guðrún heitin bakaði reglulega þessa tertu og hún er dásamlega góð. Um daginn var ég að fletta í gömlu uppskriftarbókinni hennar og þar eru enn margar uppskriftir sem ég hef ekki prófað. Ég ákvað að gera þessa hér þar sem það er alltaf svo gaman að fá inn svona nostalgíu uppskriftir.
| eggjahvítur | |
| sykur | |
| kókosmjöl | |
| suðusúkkulaði (saxað) |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| jarðarber og meira til skrauts |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir