Góð steikarloka er hin fullkomna máltíð og ekki verra þegar maður getur sjálfur stýrt magni af öllum hráefnum fyrir sína loku, namm! Það er einfalt að útbúa þessa dýrindis samloku svo nú þurfið þið ekki oftar á veitingastað fyrir slíka!
elduð nautalund | |
laukur | |
sveppir | |
• | klettasalat |
baguette brauð (þessi mjóu frosnu) | |
Óðals Tindur | |
• | bernaise sósa (keypt tilbúin) |
• | smjör til steikingar |
• | salt, pipar og hvítlauksduft |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir