Menu
Hamborgari með Óðals Hávarði

Hamborgari með Óðals Hávarði

Toppið með ykkar uppáhalds grænmeti, sósum og berið fram með krullufrösnkum.

Innihald

1 skammtar
hamborgarabrauð
hamborgarar
Óðals Hávarður í sneiðum
grænmeti (t.d. klettasalat, rauðlaukur, tómatar, paprika, kóríander)
hamborgarasósa
borið fram með krullufrönskum

Aðferð

  • Steikið eða grillið hamborgarana.
  • Setjið eina sneið af Óðals Hávarði á hvern hamborgara í lokin og leyfið ostinum að bráðna.
  • Vert er að taka fram að Hávarður hét áður Havarti.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir