Menu

Rjómaostur

Rjómaostur til matargerðar er þéttur í sér, bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega vel og hentar í margs konar rétti, til dæmis lasagna, pastarétti, bökur, pizzur, gratínrétti, pottrétti og margt fleira.

Oft þarf ekki nema lítinn bita af rjómaosti til að gera sósuna eða súpuna einstaklega bragðgóða. Svo er hann auðvitað líka notaður í ostakökur, kökukrem og ýmsa eftirrétti.

Innihald:
Kvart, smjör, rjómi, salt, bindiefni (karóbgúmmí, gúargúmmí), rotvarnarefni (kalíumsorbat).

Næringargildi í 100 g:

Orka 1246/301 kcal
Prótein 11,8 g
Kolvetni 4,8 g
Fita 26,0 g

% RDS*
A-vítamín 260 µg 33%
B2-vítamín 0,18 mg 11%
Kalk 113 mg 14%
Fosfór 139 mg 20%

*Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti

Uppskriftir sem innihalda þessa vöru