Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi er sannkallaður hátíðarmatur og hentar fullkomlega fyrir jól og áramót. Hérna færum við ykkur uppskrift að hátíðarveislu sem mun án efa hitta í mark hjá stórfjölskyldunni.
Uppskriftin dugar fyrir 6-8 manns.
| kalkúnaskip með salvíusmjöri frá Reykjabúinu |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| sveppir | |
| sveppateningur | |
| hvítlauksrif | |
| timian ferskt | |
| hvítvín | |
| skalottlaukur | |
| • | sósujafnari, eftir þörfum |
| sætar kartöflur | |
| smjör | |
| hlynsíróp | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| • | rjómi frá Gott í matinn, eftir þörfum |
| súrdeigsbrauð í sneiðum, skorið í bita | |
| beikon | |
| smjör | |
| kjúklingasoð | |
| laukur, skorinn í litla bita | |
| sellerístilkar, skornir í litla bita | |
| hvítlauksrif, söxuð | |
| rósmarín, saxað | |
| salvía, söxuð | |
| steinselja, söxuð | |
| egg |
Höfundur: Snorri Guðmundsson