Þessi uppskrift dugar fyrir fjóra.
Það er tilvalið að bera réttinn fram með fersku salati, kaldri jógúrtsósu með indversku ívafi, mjúkum naan brauðum, krydduðum hrísgrjónum og kryddleginum.
| heill kjúklingur, tekinn í sundur á hryggnum | |
| fersk kóríanderlauf | |
| rautt chili-aldin, fræhreinsað og fínsaxað |
| fínrifinn börkur af einni sítrónu | |
| rauð chili-aldin, fínsöxuð (4-5) | |
| laukur, fínsaxaður | |
| safi úr sítrónu | |
| hnetusmjör | |
| sterkt karríduft | |
| hrein jógúrt frá Gott í matinn | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir