Best er að grilla hornin en einnig er hægt að baka þau í ofni. Annar möguleiki er að dreifa fyllingunni á útrúllað deigið og rúlla upp í brauð.
| rúlla tilbúið pizzadeig (eða heimagert) | |
| Hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| pizzasósa á hvert horn | |
| Pepperónísneiðar, saxaðar | |
| Rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
| Oreganokrydd |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir