Menu
Tortillur með rjómaosti og trönuberjum

Tortillur með rjómaosti og trönuberjum

Innihald

1 skammtar
rjómaostur frá Gott í matinn
trönuber
Hálfur púrrulaukur, smátt skorinn
tortilla kökur

Aðferð

  • Rjómaostinum, trönuberjunum og púrrulauknum er blandað saman í skál og smurt á tortilla kökurnar.
  • Síðan er þeim rúllað upp og þær skornar í litla bita.
  • Geymið í kæli þar til rúllurnar eru bornar fram.

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir