Menu
Konfekt með rjómaosti og hnetum

Konfekt með rjómaosti og hnetum

Sagði einhver súkkulaði?

Innihald

1 skammtar

Hnetugott

súkkulaði
smjör
rjómaostur frá Gott í matinn
Daimkúlur
pecanhnetur
pistasíukjarnar
cashewhnetur

Aðferð

  • Saxið hneturnar niður samt ekki of smátt.
  • Bræðið saman súkkulaði, smjör og rjómaost í vatnsbaði.
  • Bætið við hnetunum og Daimkúlunum. Setjið í konfektform.
  • Einnig er hægt að setja í form með plastfilmu í botninum.
  • Kælið og skerið í hæfilega stóra bita.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson