Það er gaman að bjóða upp á léttar, fallegar og bragðgóðar veitingar þegar boðið er í hátíðlega veislu eða í matarboð. Litlar brauðsneiðar (crostini) með fallegu, mismunandi áleggi er skemmtilegt og auðvelt að búa til og vekur mikla ánægju og hentar einmitt mjög vel sem fingramatur.
| snittubrauð | |
| askja jarðarber | |
| Hunang, best að nota fljótandi | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| Mexíkóostur | |
| Salt og chiliflögur | |
| Ferskt basil |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal