Skref1
					
						- Setjið rjómaostinn í hrærivél helst en hægt að gera þetta í höndum og þeytið vel í smá stund.
 
					
			Skref2
					
						- Bætið við piparmyntu dropum og stevíu og blandið vel.
 
						- Því næst fer matarlitur og svo er sukrin melis rólega bætt við.
 
					
			Skref3
					
						- Gott er að hnoða aðeins í höndunum í lokin.
 
					
			Skref4
					
						- Búið til litlar kúlur og setjið á ofnplötu með bökunarpappír á.
 
						- Notið svo gaffall til að þrýsta örlítið á kúlurnar.
 
					
			Skref5
					
						- Látið þorna á eldhúsborðinu í 2-3 klukkutíma. Ekki setja neitt yfir nammið á meðan.
 
						- Geymið svo í ísskáp í lokuðu íláti. 
 
					
                        		
            		Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir