Menu
Tortillavefjur

Tortillavefjur

Einfaldur og góður partýréttur.

Innihald

1 skammtar
hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
lítill blaðlaukur
lítil rauð paprika
rautt chili, smátt saxað
pepperoni, smátt saxað
klettasalat
salt og pipar
tortillakökur (6-8 stk.)

Skref1

  • Skerið hráefnin mjög smátt og hrærið öllu saman við rjómaostinn.

Skref2

  • Kryddið til með salti og pipar.

Skref3

  • Smyrjið fyllingunni á tortillavefjur og leggið klettasalat yfir.

Skref4

  • Rúllið vefjunum upp og skerið í litla bita.

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir