Það er eitthvað við áferðina á bökuðum ostakökum sem gerir þær svo góðar. Þessi er engin undantekning og ótrúlegt hvað kókósmjölið í botninum gerir mikið fyrir bragðið.
| hafrakex | |
| kókosmjöl | |
| púðursykur | |
| smjör |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| hvítt súkkulaði (brætt) | |
| egg | |
| eggjarauða |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson