Þennan eftirrétt mætti mögulega kalla eplaköku letingjans, en svo það sé alveg á hreinu kann þessi letingi að búa til góða eftirrétti.
| epli | |
| kanil | |
| poki 175 gr Dumle snacks | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| karamellusúrmjólk | |
| eggjarauða | |
| heilt egg | |
| flórsykur | |
| maisenamjöl | 
Höfundur: Árni Þór Arnórsson