Menu
Sykurlaust kryddbrauð

Sykurlaust kryddbrauð

Innihald

1 skammtar
egg
rjómaostur frá Gott í matinn
smjör
möndlumjöl
kókoshveiti
Fiberhusk
Sukrin gold
vínsteinslyftiduft (eða venjulegt)
kanill
negull
engifer

Skref1

  • Bræddu smjöri og rjómaosti pískað vel saman í skál.

Skref2

  • Í annarri skál er Sukrin Gold, stevíu og eggjum þeytt saman og svo bætt út í skálina með smjörinu og rjómaostinum.

Skref3

  • Þurrefnum blandað saman og síðan blandað við restina.

Skref4

  • Sett í brauðform og inn í 175 gráðu heitan ofn í 30-40 mínútur.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir