Skref1
					
						- Hitið tortillurnar á pönnu svo það sé auðveldara að vinna með þær. 
 
						- Raðið á bretti eða borð. 
 
					
			Skref2
					
						- Smyrjið með rjómaosti, skiptið klettasalatinu og fetaostinum jafnt á milli. 
 
					
			Skref3
					
						- Rúllið þétt upp og kælið. Skerið í sneiðar og setjið sýrðan rjóma á toppinn.
 
					
                        		
            		Höfundur: Árni Þór Arnórsson