Það er allt jólalegt við þessa ljúffengu og fallegu ostaköku og hentar hún fullkomlega á hvaða veisluborð sem er. Í henni er allt mögulegt jólalegt eins og t.d. piparkökur, mandarínur, hvítt súkkulaði og auðvitað kirsuberjasósa. Það er góð hugmynd að búa hana til deginum áður en á að bera hana fram.
| piparkökur (mega vera keyptar) | |
| brætt smjör |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| egg | |
| sykur | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| hvítt súkkulaði, brætt | |
| mandarínur, safi og hýði | |
| gelatín blöð |
| kirsuberjasósa, 1 krukka (t.d. Den danske fabrik) | |
| vanilludropar (1-2 tsk.) | |
| gelatín blöð |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal