Það er nóg af ostum í þessum uppskriftum. Skemmtileg útfærsla af skonsum og ostaídýfur með.
Það er endalaust hægt að malla úr ostum og afgöngum af ostum og í þessar uppskriftir má nota hina og þessa osta til að klára upp lagerinn í ísskápnum. En sammerkt eiga þær að vera einfaldar og vinsælar enda stendur nýbakað brauð og ostar alltaf fyrir sínu.
| hveiti (eða 2 bollar) | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| smjör við stofuhita (1/2 bolli) | |
| rifinn Óðals Cheddar (1/2 bolli) | |
| rifinn piparostur (1/2 bolli) | |
| mulinn fetakubbur frá Gott í matinn (1/2 bolli) | |
| sýrður rjómi með graslauk (1/2 bolli) | |
| matreiðslurjómi (1/2 bolli) |
| Óðals Búri, rifinn eða skorinn í teninga | |
| Óðals Cheddar, rifinn eða skorinn í teninga | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| rifinn parmesanostur | |
| nýmjólk | |
| sólþurrkaðir tómatar í olíu | |
| ætisþistlar í olíu |
| Gullostur | |
| pekanhnetur, saxaðar aðeins niður | |
| döðlur, mjúkar, skornar aðeins smærra | |
| karamellusósa | |
| Örlítið sjávarsalt |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir