Staðgóður kvöldmatur. Fullur af góðum mjólkurvörum og ostarnir svíkja ekki. Rétturinn er líka góður í afganga daginn eftir og þá skorinn aðeins niður og hitaður í ofni eða á pönnu. Einfaldur og tekur um hálftíma í undirbúningi.
Ekkert mál að snúa uppskriftinni yfir á góðan fisk og nota þá fyllinguna ofan á væna fiskbita. Það er allt leyfilegt!
Góður með ofnbökuðum kartöflum, kartöflustöppu, hrísgrjónum og ýmsu öðru.
| kjúklingabringur | |
| salt og pipar | |
| paprikuduft | |
| blandað jurtakrydd, t.d. herbes de provence | |
| góð ólífuolía |
| brokkólíhnoðrar (6-8) | |
| sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
| rifinn cheddarostur frá Gott í matinn | |
| salt og pipar | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kjúklingasoð | |
| blauðlaukur, skorinn fínt | |
| capers (magn eftir smekk) | |
| Bónda Brie, skorinn í bita | |
| vínber, skorin í tvennt | |
| salt og pipar | |
| smjör |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir