Menu
Rúllur með reyktum laxi, rjómaosti og piparrót

Rúllur með reyktum laxi, rjómaosti og piparrót

Frábær forréttur eða á smáréttahlaðborðið.

Innihald

20 skammtar
Salt og nýmalaður svartur pipar
Sneiðar reyktur lax
Rjómaostur með kryddblöndu
Rjómaostur frá Gott í matinn
Reyktur lax
Saxaður ferskur graslaukur
Sítrónusafi
Sýrður rjómi frá Gott í matinn
Rifinn piparrót

Skref1

  • Blandið saman rjómaostunum, kryddið með piparrót, sítrónusafa, salti og svörtum pipar.

Skref2

  • Saxið graslaukinn og bætið saman við.

Skref3

  • Saxið 250 g af laxinum og bætið saman við, hrærið vel.

Skref4

  • Leggið sneiðarnar á bakka, setjið maukið á hverja sneið og rúllið upp.

Skref5

  • Skreytið með smá doppu af sýrðum rjóma á toppinn og graslauk.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson