Hér er á ferðinni frábær pizza fyrir stóra sem smáa. Notið uppáhalds hakkblönduna ykkar eða ítalska bolognese sósu, bragðbætið með rjómaosti og toppið með mozzarella og ykkar uppáhalds ostum. Njótið vel!
| Pizzadeig, heimalagað eða tilbúið | |
| Góð ólífuolía | |
| Bolognese eða eldað hakk í hvaða mynd sem er | |
| Rjómaostur frá Gott í matinn | |
| Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| Mozzarella kúlur | |
| Óreganó | |
| Má bæta við Gráðaosti, Piparosti eða öðrum kryddostum ofan á pizzuna |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson