Þessar eru eiginlega bara konfekt. Hver kaka er konfektmoli sem er góður og gleðjandi með heitum sem köldum drykkjum, hversdags- eða sparilegum. Kremið er úr karameliseruðu smjöri, rjómaosti, maple-sýrópi og hvítu súkkulaði. Kökurnar eru kryddaðar og ekki mjög sætar. Fallegur moli að bera fram, gefa og njóta!
| smjör, við stofuhita | |
| sykur að eigin vali | |
| vanilludropar | |
| egg við stofuhita | |
| hveiti | |
| natron | |
| kanill | |
| engifer | |
| negull | |
| múskat | |
| salt | |
| svartur pipar, fínmalaður (um 1/8 tsk.) |
| smjör við stofuhita | |
| rjómaostur frá Gott í matinn, við stofuhita | |
| maple sýróp | |
| vanilludropar | |
| hvítt súkkulaði | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| flórsykur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir