Menu
Rjómaostaídýfa fyrir ber og ávexti

Rjómaostaídýfa fyrir ber og ávexti

Innihald

4 skammtar
rjómi frá Gott í matinn
hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
flórsykur
smakkast til með líkjör að eigin vali, nutella, vanillu, appelsínusafa eða karamellusósu
pekanhnetur eða furuhnetur, má sleppa
ber og niðurskornir ávextir

Aðferð

  • Þeytið rjómann.
  • Blandið osti og flórsykri saman við. Hrærið.
  • Smakkið til með þeim bragðefnum sem ykkur hugnast.
  • Setjið í skál og sáldrið hnetum yfir.
  • Berið fram með berjum og/eða niðurskornum ávöxtum.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir