Einfaldur og virkilega góður pastaréttur fyrir stóra sem smáa. Pasta með skinku, sveppu og rjómaosti með karamellíseruðum lauk.
Berið fram með parmesan osti og hvítlauksbrauði.
Verði ykkur að góðu!
| pasta | |
| smjör | |
| sveppir | |
| skinkubréf | |
| hvítlauksgeirar | |
| rjómaostur með karamellíseruðum lauk | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| salt | |
| pipar | |
| chiliflögur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir