Fljótlegur og gómsætur pastaréttur með kjúklingi, beikon, sólþurrkuðum tómötum, mozzarella, rjómaosti og parmesanosti. Rétturinn samanstendur af pasta, heimagerðri tómatsósu, kjúklinga- og beikonsósu ásamt osti.
| saxaðar tómatar | |
| gulur laukur, smátt skorinn | |
| hvítlauksrif | |
| fersk basilíka eftir smekk | |
| ólífuolía | |
| salt eftir smekk og ef þið viljið, örlítið af sykri | |
| pasta (penne eða skrúfur) |
| kjúklingur, steiktur og smátt skorinn | |
| beikon, smátt skorið | |
| gulur laukur, smátt skorinn | |
| hvítlauksrif | |
| sólþurrkaðir tómatar (lítil krukka) | |
| steinselja, smátt skorin | |
| grænmetisteningur (1-2 stk) | |
| egg | |
| brauðmylsna | |
| mozzarella, smátt skorinn | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| salt, svartur pipar og chiliflögur eftir smekk | |
| rifinn parmesan- og gratínostur eftir smekk |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal