Menu
Trufflur með rjómaosti og Daim

Trufflur með rjómaosti og Daim

Innihald

70 skammtar
Marsipan
Flórsykur
Daimkurl malað í matvinnsluvél
Súkkulaði
Rjómaostur frá Gott í matinn
Smjör við stofuhita

Til að velta upp úr

Daimkurl malað í matvinnsluvél
Hvítt súkkulaði

Skref1

  • Blandið saman marsipani, flórsykri, smjöri og möluðu Daim.
  • Hrærið vel.

Skref2

  • Bræðið saman súkkulaði og rjómaosti með appelsínulíkjör.
  • Hrærið vel saman.
  • Bætið saman við marsipanblönduna og kælið.

Skref3

  • Blandið Daim og hvítu súkkulaði saman í matvinnsluvél.

Skref4

  • Mótið kúlur, veltið upp úr Daim mulningi og rifnu hvítu súkkulaði.
  • Kúlurnar geymast best á kæli.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson