Partýmatur, kvöldmatur, réttur á veisluborð. Kjúklingurinn er heitur og ostasósan heimalöguð. Smá stemmning sem fylgir og gott að nasla.
| kjúklingabringur | |
| ólífuolía | |
| chipotle-paste, tilbúið í krukku (2-3 msk.) | |
| hunang | |
| lime, kreistur safi og rifinn börkur |
| smjör | |
| hveiti | |
| mjólk | |
| rifinn Cheddarostur frá Gott í matinn |
| rifinn Gratínostur frá Gott í matinn | |
| vorlaukar, skornir fínt | |
| paprikur, græn og rauð | |
| svartar baunir, niðursoðnar | |
| Mexíkóostur, rifinn | |
| Hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| tortillur | |
| nachos | |
| jalapeno, magn eftir smekk | |
| ferskt kóríander |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir