Menu
Ostakaka með súkkulaðitoppi

Ostakaka með súkkulaðitoppi

Uppskrift dugar í eitt stórt eldfast form eða 2 smærri.

Ostakökuna má frysta.

Innihald

12 skammtar

Botn:

makkarónur
brætt smjör

Fylling:

rjómaostur frá Gott í matinn
flórsykur
rjómi frá Gott í matinn

Súkkulaðitoppur:

suðusúkkulaði
dós sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn

Skref1

  • Blandið saman muldum makkarónum og bræddu smjöri.
  • Setjið í botninn á eldföstu móti.
  • Kælið.

Skref2

  • Hrærið saman rjómaosti og flórsykri.
  • Þeytið rjómann og blandið varlega saman við rjómaostablönduna.
  • Setjið ofan á makkarónukökurnar og kælið aftur.

Skref3

Höfundur: Árni Þór Arnórsson