Einstaklega girnileg og góð pizza sem enginn getur staðist!
Uppskriftin að pizzadeiginu gerir tvo botna. ATH að upptalningin á áleggjunum er fyrir eina pizzu.
| volgt vatn | |
| sykur | |
| þurrger (1 poki) | |
| salt | |
| ólífuolía | |
| hveiti |
| ólífuolía | |
| rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
| mexíkóostur | |
| tilbúinn fajitas kjúklingur (eða steiktur kjúklingur kryddaður með fajitas kryddi) | |
| rauð papríka | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| rauðlaukur | |
| avocado | |
| svart Doritos | |
| pizzasósa |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir