Það gengur náttúrulega eilítið Þrista æði yfir landann og hafa margir smakkað á hinni frægu Þrista mús upp á síðkastið. En ég skil þetta vel, Þristur er og verður eitt af mínu uppáhalds nammi svo ég ákvað að skella í eina þrista ostaköku. Svo létt og góð – mild á bragðið en skoraði heldur betur fullt hús stiga í smökkun.
| smjör | |
| Digestive kex með rjómasúkkulaði | |
| sykur | |
| kakó | |
| salt |
| Þristar (5 stórir) | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| salt |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir