Ef þú villt komast í sumarskap þá mæli ég með þessum æðislega sumarlega hamborgara beint á grillið.
Hamborgarasósan er eins og sósan sem þið fáið á Shake Shack hamborgarastaðnum ef þið þekkið hann - þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Hún er æðisleg með borgaranum og kartöflunum.
| hamborgarabrauð | |
| stórir hamborgarar | |
| sneiðar ananas | |
| Óðals Cheddar í sneiðum | |
| salatblöð | |
| salt og pipar | |
| rauðlaukur |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| tómatsósa | |
| gult sinnep | |
| fín skornar súrar gúrkur | |
| hvítlaukssalt | |
| cayenne pipar |
| meðalstórar grillkartöflur | |
| olía | |
| salt og pipar | |
| timjan |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir