Næringargildi í 100 g:
| Orka | 529/127 kcal |
| Prótein | 7,8 g |
| Kolvetni | 3,3 g |
| Fita | 9,2 g |
| %RDS* | ||
| B2-vítamín | 0,16 mg | 10% |
| Kalk | 101 mg | 13% |
| Fosfór | 144 mg | 18% |
*Hlutfall af ráðlögðum dagskammti
Grísk jógúrt er þykk, bragðmild og léttrjómakennd. Hún inniheldur 9,2% fitu, hún ótrúlega fersk og frískleg á bragðið.
Gríska jógúrt er hægt að borða eina sér eða nota í alls konar mat. Hún þolir hita mun betur en venjuleg jógúrt og það má setja hana út í pottrétti, súpur og heitar sósur. Þar sem hún er þykk heldur hún vel lögun og það er tilvalið að setja skeið af grískri jógúrt út á ávexti eða nota hana í ostakökur og búðinga.
Innihald:
Nýmjólk sýrð með jógúrtgerlum og þykkt.
Næringargildi í 100 g:
| Orka | 529/127 kcal |
| Prótein | 7,8 g |
| Kolvetni | 3,3 g |
| Fita | 9,2 g |
| %RDS* | ||
| B2-vítamín | 0,16 mg | 10% |
| Kalk | 101 mg | 13% |
| Fosfór | 144 mg | 18% |
*Hlutfall af ráðlögðum dagskammti