Ef þér finnst vera kominn tími til að prófa nýja samsetningu á borgarann mælum við með þessum mozzarellafylltu hamborgunum með jarðarberjachutney, jógúrtsósu og sætkartöfluflögum.
| nautahakk eða lambahakk | |
| skallottulaukar, fínsaxaðir | |
| mynta, fínsöxuð | |
| ítölsk steinselja (eða önnur) fínsöxuð | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| mozzarellaostur, skorin í fjóra jafna bita | |
| beikonsneiðar (8-12 stk) |
| jarðarber | |
| hunang | |
| balsamikedik | |
| mynta (3-4 msk), fínsöxuð | |
| svartur pipar, eftir smekk |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| majónes | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| mynta, fínsöxuð | |
| kóríander, fínsaxað | |
| vænt hvítlauksrif, marið | |
| sjávarsalt og svartur pipar |
| sæt kartafla, skorin í örþunnar sneiðar t.d. með mandólíni eða ostaskera | |
| ólífuolía (rúmlega msk) | |
| sjávarsalt |
| hamborgarabrauð | |
| ferskt salat | |
| tómatar, skornir í sneiðar | |
| lárpera (avocado), skorin í sneiðar |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir