Menu
Heimagert múslí með gríski jógúrt

Heimagert múslí með gríski jógúrt

Fullkomið nesti eða morgunmatur.

Innihald

6 skammtar

Múslí:

tröllahafrar
hörfræ
saxaðar kasjúhnetur
pekanhnetur
sesamfræ
eplasafi
kókosolía
hunang
smávegis af salti
trönuber

Meðlæti:

grísk jógúrt frá Gott í matinn

Skref1

  • Hitið ofninn í 180°C.

Skref2

  • Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið.

Skref3

  • Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna.

Skref4

  • Bakið í um 30 mínútur eða lengur.
  • Fylgist vel með og hrærið nokkrum sinnum í blöndunni meðan á bökunartíma stendur.

Skref5

  • Kælið vel áður en þið berið fram.
  • Bætið t.d. þurrkuðum berjum eða kókosflögum við múslíið þegar það kemur út úr ofninum.
  • Berið fram með grískri jógúrt.

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir