Menu
Tartalettur með rækjum og grískri jógúrt

Tartalettur með rækjum og grískri jógúrt

Fylltar tartalettur henta vel á veisluborðið og í raun er hægt að setja hvaða brauðréttafyllingu sem er í þær. Þessi fylling með rækjum og gríski jógúrt er sérstaklega bragðgóð og því óhætt að mæla með.

Innihald

20 skammtar
Grísk jógúrt frá Gott í matinn
Egg
Rifinn mozzarella frá Gott í matinn
Kotasæla
Karrí
Blaðlaukur
Rækjur
Salt og nýmalaður svartur pipar

Skref1

  • Hrærið saman grískri jógúrt, eggjum, kotasælu og mozzarella.

Skref2

  • Kryddið með karrí, salti og pipar.

Skref3

  • Bætið saman við blaðlauknum og rækjunum.

Skref4

  • Hellið í tartalettur og bakið við 180°C í 10-15 mínútur.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson