Einstaklega góður indverskur kjúklingur með grískri jógúrt sem er einn vinsælasti rétturinn á indverskum veitingastöðum. Gríska jógúrtin gerir kjúklinginn sérstaklega safaríkan og mjúkan. Kjúklingurinn er eldaður í kryddaðri sósu með rjóma og borinn er fram með hrísgrjónum og ferskum kóríander og þá smakkast hann sérstaklega vel með steiktu naanbrauði.
Fyrir 4-6.
| kjúklingabringur | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| • | safi úr hálfri sítrónu |
| hvítlauksgeirar | |
| tandoori masala krydd | |
| cumin | |
| sjávarsalt |
| ólífuolía | |
| smjör | |
| laukur | |
| hvítlauksgeirar | |
| tandoori masala | |
| cumin | |
| engifer | |
| chilli krydd | |
| papriku krydd | |
| tómat pastasósa | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| sykur | |
| salt | |
| • | ferskur kóríander |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir