Menu
Grillaður lax með kaldri sinnepssósu

Grillaður lax með kaldri sinnepssósu

Berið laxinn fram með t.d. kartöflum með dilli, strengjabaunum eða góðu salati.

Innihald

1 skammtar
Salt og pipar
Olía til penslunar
Laxaflak með roði

Köld sinnepssósa

Skvetta af sítrónusafa
Salt og pipar
Sýrður rjómi eða grísk jógúrt frá Gott í matinn
Grófkorna franskt sinnep
Fínt söxuð paprika

Skref1

  • Hrærið saman öllu sem á að fara í sósuna.
  • Bragðbætið með sítrónusafa, salti og pipar eftir smekk.

Skref2

  • Beinhreinsið laxaflakið og skafið hreistrið af roðinu ef þið viljið borða það.
  • Penslið flakið með olíu á báðum hliðum.
  • etjið flakið í stóra fiskiklemmu og grillið í um 3 mínútur á hvorri hlið, en það fer eftir þykktinni á fiskinum.

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir