Einstaklega einfaldur og ljúffengur eftirréttur sem hittir í mark. Þessi uppskrift dugar fyrir 2-4 en það fer eftir stærð glasanna sem rétturinn er borinn fram í.
| Oreo kexkökur | |
| íslenskt smjör | |
| Nutella hnetusmjör | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| vanilludropar | |
| þunnt hunang | |
| rjómi |
Höfundur: Tinna Alavis