Dásamlega létt og einföld kaka með grískri jógúrt og hvítu súkkulaði sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar mann langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8 sneiðar. Ekki of stór, ekki of lítil!
| graham kex | |
| smjör | |
| ristaður kókos |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| hvítt súkkulaði |
| • | jarðarber eða hindber |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir