Þetta salat er einstaklega létt og ferskt með grænmeti og grískri jógúrt. Hægt er að bera það fram eitt og sér, með brauði, eða sem meðlæti með grillmatnum.
| tortelli pasta með osti | |
| pastaskrúfur | |
| svartar ólífur | |
| gúrka | |
| konfekt tómatar | |
| rauðlaukur | |
| Dala fetaostur frá MS | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| ólífuolía | |
| safi úr sítrónu | |
| ferskt dill, 1-2 msk. | |
| hvítlauksgeiri | |
| salt og pipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir