Þessar dúnmjúku jarðarberjamúffur með rjómaostakremi eru ferskar og góðar og hægt að nota hvaða ber sem er í kökurnar. Rjómaostur með hvítu súkkulaði hentar fullkomlega sem krem á snúða og kökur og það er lítið mál að setja rjómaostinn beint á hverja köku fyrir sig í stað þess að þurfa að búa til krem sjálfur.
Einföld uppskrift dugar í um 15 stk.
| fersk jarðarber | |
| hveiti | |
| sykur | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| vanilludropar | |
| egg | |
| mjólk | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| bráið smjör |
| • | rjómaostur með hvítu súkkulaði |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir