Pítur eru alveg framúrskarandi góður matur í miðri viku en það má auðvitað fylla pítubrauð með hverju sem er. Hér er ég með alveg dásamlega gríska fyllingu sem samanstendur af lambakjöti, fersku grænmeti og kaldri sósu þar sem aðaluppistaðan er Dala Salatostur og grísk jógúrt frá Gott í matinn. Það má auðvitað nota hvaða kjöt sem er en ég átti til afgang af grilluðu lambalæri og notaði hann í píturnar en lamba- eða nautahakk er ekki síðra í píturnar.
pítubrauð | |
afgangur af lambalæri, lamba- eða nautahakk | |
ólífuolía | |
hvítlauksduft | |
• | salt og svartur pipar eftir smekk |
• | íssalat |
• | kokteil- eða konfekttómatar |
• | agúrka |
• | rauðlaukur |
• | rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn |
• | fersk steinselja |
ólífuolía | |
Dala salatostur, olían síuð frá | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
dijon sinnep | |
hvítlauksduft | |
þurrkað óreganó | |
þurrkað dill | |
þurrkuð steinselja | |
sjávarsalt | |
svartur pipar | |
vatn ef þið viljið þynna sósuna aðeins |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal