Þetta er einföld og sniðug uppskrift þegar þig langar í eitthvað sætt og gott. Algjörlega fullkomið kökudeig sem hægt er að borða, því við vitum nú öll að kökudeigið úr skálinni er það besta við bakstur. Uppskriftin er orkurík, sniðug í nesti eða eftirrétt.
| hnetusmjör (10 g) | |
| hunang (15 g) | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| próteinduft með vanillubragði | |
| súkkulaðibitar | 
 
                        		Höfundur: Helga Magga