Hamborgari með sætum kartöflum í staðinn fyrir hamborgarabrauð. Setjið á hamborgarann það hráefni sem ykkur líkar best við, t.d. tómata, lauk, papriku, egg, beikon eða hvað það er sem fær bragðlaukana til að ljóma.
| nautahakk | |
| kryddostur frá MS eftir smekk (t.d. mexíkóostur eða hvítlauksostur) | |
| sæt kartafla | |
| sneiðar af Gotta osti eða öðrum osti eftir smekk |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| hvítlauksgeiri, smátt saxaður (0,5- 1 stk.) | |
| paprikukrydd (1- 1,5 tsk.) |
| t.d. tómatar, laukur, paprika, gúrka, egg, beikon |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir