Einstaklega létt og bragðgóð súkkulaðimús úr grískri jógúrt. Passar vel sem eftirréttur eftir grillmatinn í sumar en réttinn má líka gera daginn áður til að spara sér tíma. Hægt er að nota hvaða kex sem er ofan á eða lakkrís nú eða bara það sem það sem hugurinn girnist.
| nýmjólk | |
| dökkt súkkulaði | |
| instant kaffi | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| síróp | |
| vanilludropar |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kex, lakkrís, fersk ber (eða annað eftir smekk) |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir