Það góða við þennan rétt, fyrir utan náttúrulega hvað hann er dásamlegur á bragðið, er að það er hægt að útbúa hann fyrr um daginn ef þannig stendur á. Best er að byrja á hindberjasósunni.
| hveiti | |
| sykur | |
| mjólk | |
| kókosmjöl | |
| stór egg | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| nokkrir dropar af rauðum matarlit | |
| hindberjasósa (sjá uppskrift að neðan) | |
| nokkur frosin eða fersk hindber, til skrauts | |
| flórsykur, til skrauts | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn |
| frosin hindber | |
| sykur |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| smjör | |
| púðursykur | |
| sjávarsalt af hnífsoddi |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir