Ótrúlega gott eggjasalat sem hentar vel bæði í nestisboxið eða á veisluborðið með góðu kexi. Það er svo gott og sniðugt að nota gríska jógúrt í salöt því gríska jógúrtin gefur rjómakennd áferð án þess að salatið verði of feitt.
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
harðsoðin egg | |
dijon sinnep | |
relish eða niðursoðnar súrar gúrkur | |
• | safi úr hálfri sítrónu |
sellerístilkur, (1-2 stk.) | |
ferskt dill niðurskorið, eða eftir smekk | |
• | salt, pipar og paprikukrydd |
Höfundur: Helga Magga