Menu
Hollt og gott túnfisksalat

Hollt og gott túnfisksalat

Fljótlegt og það virðast allir elska það.

Innihald

6 skammtar
túnfiskur í vatni
harðsoðin egg
rauðlaukur
púrrulaukur, meira eða minna eftir smekk
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn
grísk jógúrt frá Gott í matinn
salt og pipar

Skref1

  • Hráefni skorið niður í litla bita og öllu blandað saman í skál.

Skref2

  • Smakkast sérstaklega vel með kexi, snittubrauði og snakki.

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir