Frosin jógúrt eða jógúrtís er sniðug útfærsla á hefðbundnum rjómaís og hægt að stjórna sætunni með því að velja sætugjafa og t.d. sykurlausar sultur.
| frosin jarðarber | |
| hrein jógúrt frá Gott í matinn | |
| síróp eða önnur sæta | |
| jarðarberjasulta | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson